top of page
Við hverja eigum við erindi?
Við eigum erindi við fyrirtæki og stofnanir sem vilja auka þekkingu starfsfólks og gera það betra og ánægðara í starfi með því
að læra af reynslu okkar.
Við viljum líka gjarnan heimsækja skóla, félagasamtök og aðra þá sem hafa áhuga á að ræða málin á forsendum reynslu. Þótt reynsla okkar eigi sér rætur í atvinnulífinu á hún ekki síður erindi í daglegu lífi.
Sá sem vill fá okkur í heimsókn getur sniðið umræðuna
að eigin þörfum og áhuga.
bottom of page