top of page

Við í hópnum

sem stendur að þessu verkefni

eigum það sameiginlegt að vera afar reynd

hvert á sínu sviði.

Við deilum líka þeirri skoðun

að reynsla sé mikils virði og hún sé ekki alltaf

metin að verðleikum.  

Við rekum okkur daglega á ýmislegt sem miður fer

en mætti auðveldlega komast hjá ef

nægjanleg reynsla væri fyrir hendi.

Við trúum því að reynslu sé hægt

að miðla milli einstaklinga og kynslóða.

Þar að auki erum við reiðubúin til að miðla

af okkar eigin reynslu.

bottom of page